5.3.2008 | 20:12
Tískuvikan í París
Mér finnst tískuvikan í París sú besta af öllum og ţetta skipti var engin undantekning. Ţađ er fyrir löngu orđin stađreynd ađ París er tískuborgin. Mörg elstu tískuhús heims sbr. Balenciaga og Lanvin, sýna, ásamt nýrri merkjum á borđ viđ Viktor & Rolf og breska hönnuđurinn Stella McCartney. París er ábyggilega eftirsóttasta tískuvikan af hönnuđum til ađ sýna á og ţví koma ţeir alls stađar frá. Ţađ voru virkilega margar línur sem ég var hrifin af ađ ţessu sinni og erfitt ađ velja bara nokkrar til ađ fjalla um. Dćmi um flotta hönnun sem ég mun ekki taka sérstaklega fyrir, var Alessandra Facchinetti fyrir Valentino, en eins og margir vita lét hann af störfum nýveriđ. Hún var undir svolitlu álagi frá tískuheiminum til ađ uppfylla kröfur tískuhússins, en hún stóđ sig međ prýđi og tókst snilldarlega ađ yngja upp á hönnunina, ásamt ţví ađ halda svolítiđ í sögu hússins. Ţađ voru ţví flestir sammála ţví ađ henni hefđi tekist vel til. Einnig tókst lína Giambattista Valli einkum vel. Hugmyndin ađ litapallettunni, blóđlaus kona sem endar í ástríđu, kom vel til skila ţar sem sýningin byrjađi í ljósum litum, fór svo yfir í svartan og endađi í rauđum tónum. Klassísku Giambattista Valli sniđin voru til stađar, međ miklu volume á mjöđmum. Ein önnur lína sem vakti athygli mína var Sonia Rykiel. Bjartir litir, skemmtileg munstur og bros fyrirsćtanna gáfu sýningunni mikiđ líf.
.
Nicolas Ghesquičre hefur svo sannarlega stimplađ sig inn á kortiđ í tískuheiminum sem hönnuđur Balenciaga. Fyrir haustlínuna leitađi Nicolas í innblástur frá spćnskri menningu í bland viđ film noir kvikmyndir. Einnig hélt hann í vísindalega fílinginn sem hann hefur unniđ međ í síđustu línum. Ţar koma latex, plastefni og framúrstefnuleg sniđ sterk inn. Skartiđ, sem var í mjög miklum glamúr stíl, spilađi skemmtilega međ ólíkum stefnum. Spćnski innblásturinn var ţó viđeigandi ţví Cristóbal Balenciaga, stofnandi tískuhússins, var spćnskur og ţví viđ hćfi ađ heiđra upprunann. Í línunni mátti sjá flott munstur sem Nicolas sagđi vera eldri hönnun Cristóbal.
.
Í fararbroddi Balmain er hönnuđurinn Cristophe Decarnin. Hann sagđi línuna fyrir haustiđ vera rokkara- og pönkaralegri en fyrir sumariđ. Línan var frjálsleg međ leđri, glitri og glans, hlébarđamunstri og stuttum partýkjólum. Fatnađurinn bar yfir sér ferskan og unglegan anda og mátti jafnvel gćta ýmissa hippaáhrifa í bland viđ rokkiđ. Ţađ krefst hugrekkis ađ klćđast áberandi munstrum og glitri og ţví er klćđnađurinn ekki fyrir íhaldssama, ţótt inn á milli hafi reyndar sést í einstaka svartan kjól og plain jakka ađallega til ađ spila á móti öllu rokkinu.
.
Út í ađeins meiri kvenleika, lína Chloé innihélt mikiđ af chiffon efni, oft svo ţunnu ađ ţađ var gegnsćtt en einnig voru notuđ nokkur lög og ţá voru bróderingar algengar sem skreytingar. Ađallitur sýningarinnar var navy blár í bland viđ listrćn blómamunstur í svolitlum gamaldagsstíl. Svíanum Paulo Melim Andersson tókst enn og aftur ađ gera kvenlega línu en međ ţćgilegum sniđum og listrćnum og skemmtilegum smáatriđum.
.
Emanuel Ungaro lét af störfum áriđ 2001 og Peter Dundas tók viđ. Nú hefur hins vegar aftur orđiđ breyting og hinn ungi og efnilegi Esteban Cortazar orđinn hönnuđur merkisins. Ţrátt fyrir ţekkta litagleđi Emanuel voru litirnir ađ ţessu sinni fölir međ undantekningu frá skćrbleikum og dökkgráum. Munstrin voru sérlega falleg og grófar prjónafléttur gáfu tóninn fyrir prjónaflíkur línunnar. Jersey efni voru oft fallega rykkt og útkoman voru draumleg sniđ. Ađ öllu jöfnu tókst línan ađ mínu mati afburđa vel miđađ viđ hversu mátti búast í fyrstu línunni.
.
Lína Givenchy sem Riccardo Tisci hannar, var í stuttu máli dökk rómantík međ svolitlum goth áhrifum. Ţađ sem Riccardo hafđi ţó í huga viđ gerđ línunnar voru ferđalög hans til Suđur Ameríku. Viđ nánari skođun kom í ljós ađ víđa mátti geta innblástursins í flamenco dönsurum, nautabönum og kaţólskri trú. Ţessi áhrif voru ţau kannski einna helst í smáatriđum og aukahlutum. Klćđnađurinn var ađ mestu klćđskornir jakkar og kápur og leđurbuxur í svörtu til móts viđ kvenlegra og rómantískra blússa. Fullkomnar samsetningar frá mismunandi áhrifum.
.
Fleiri umfjallanir frá París muna koma koma á bloggiđ á morgun.
Meginflokkur: Tískusýningar | Aukaflokkur: Hönnuđir | Breytt 5.4.2008 kl. 19:51 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.