Bakvið tjöldin: Vogue

Myndbandið sýnir gerð febrúarútgáfuna af breska Vogue. Það er tekið viðtal við tískustjórann, Kate Phelan, og hún segir frá myndasyrpu í blaðinu með ýmsum upprennandi breskum hönnuðum eins og Gareth Pugh, Roksanda Illincic og Henry Holland. Það er tekið viðtal við Henry, sem segir það vera heiður að vera nefndur í syrpunni. Einnig er viðtal við Sarah Harris, sem er tískublaðamaður, en hún vann að gerð greinar um 20 ný trend fyrir sumarið. Anne-Marie Solowij sér um fegurð og heilsu, og aðalgreinin í þeirri deild var um ýmis frí sem eru góð heilsunni.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband