Ragnhildur Steinunn í hönnun frá Júniform

Ég sá smá hluta af Laugardagslögunum í kvöld á Rúv, og eitt af ţví skemmtilegasta viđ ţann ţátt (ađ mínu mati) er ađ sjá hverju Ragnhildur klćđist.

Ég fylgdist svolítiđ međ ţćttinum í haust ţegar ţađ var mikiđ rćtt um fatnađinn hennar, sem var oftar en ekki frá Júniform. Birta í Júniform er í miklu uppáhaldi hjá mér af íslenskum hönnuđum, og margt mjög flott sem hún er ađ gera.

Í ţćttinum í kvöld tók ég strax eftir kjól sem Ragnhildur var í, en datt samt ekki í hug ađ ţađ vćri úr smiđju Júniform. Ég var svo á síđunni ţeirra áđan og sá kjólinn (eđa allavega mjög svipađan). Mér finnst hann međ ţví besta frá Júniform sem ég hef séđ í nokkurn tíma.

kjoll

Mynd er af juniform.net


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband